Nýtt hjá KUBUNEH
Lífgjöf

Þessi litla stúlka kom meðvitundarlaus inn á heilsugæslu.
Kennarinn hennar kom hlaupandi með hana á sokkunum
úr skólanum. Á heilsugæslunni var hægt að staðfesta að
hún var með Malaríu. Hún fékk viðeigandi lyf og vökva í æð.
Lífgjöf er fullkomin gjöf til að gefa hverjum
sem er við hvaða tækifæri sem er.
Lífgjöf getur bjargað mannslífi.
Fyrir hverja lífgjöf mun einn einstaklingur njóta góðs af.

Allir Skipta Máli
Allir Skipta Máli er góðgerðarfélag sem rekur heilsugæslu í þorpinu Kubuneh í Gambíu. Til að fjármagna það verkefni rekur félagið verslun í Vestmannaeyjum og selur föt með sögu. Verslunin ber nafnið Kubuneh eins og þorpið.