Lífgjöf – 6 skammtar
- Lífgjöf er fullkomin gjöf til að gefa hverjum
sem er við hvaða tækifæri sem er. - Lífgjöf getur bjargað mannslífi.
- Sex einstaklingar munu njóta góðs af þessari gjöf.
- Lífgjöfina færðu senda í tölvupósti og prentar út.
- Þessi litla stúlka kom meðvitundarlaus inn á heilsugæslu.
Kennarinn hennar kom hlaupandi með hana á sokkunum
úr skólanum. Á heilsugæslunni var hægt að staðfesta að
hún var með Malaríu. Hún fékk viðeigandi lyf og vökva í æð.