Merkispjöld

Vörulýsing:

Merkispjöld Maríu eru einstök handverk.
María handstimplar á hvert merkispjald.

Spjöldin eru fullkomin á jólapakkann eða aðventugjöfina handa þeim sem þér þykir vænt um.

  • 10 stykki í pakka sem bera 5 mismundandi myndir
  • 400 kr. af hverjum seldum pakka renna í starf Allir skipta máli.
800 kr.

8 á lager

Með því að versla þessa vöru gefur þú:
  • 1x Moskítónet yfir rúm