Beinn styrkur
Þú ákveður upphæðina
Með beinum styrk er átt við frjálst framlag, þannig styður þú við verkefni Allir skipta máli án þess að kaupa vöru.
Þú velur upphæðina sjálf/ur/t með því að skrifa hana í reitinn „Upphæð“ og setur í körfuna.
Að því loknu klárar þú greiðsluna eins og um venjulega vöru væri að ræða.
Styrkurinn rennur óskertur til verkefnisins – Saman getum við haft áhrif 💛